Var alltof lengi í mat þar sem búðirnar voru svo spennandi. Keypti mér fína peysu í Zöru og vafningsskyrtu í Hagaranum. Kostaði líka ekki mikið í rauninni græddi ég 6.000 kr. En þá er ég búin að draga frá það sem fötin áttu að kosta frá því sem ég fékk þau á! Hefði samt viljað hafa meiri tíma til að skoða, hver veit hverju ég er að missa af.
Previous Posts
- Kaffi er alveg snilldardrykkur! En það versta við...
- Var í saumó í gær að skipuleggja sumó ferð með ste...
- Where is my Mind?You're smart, shy, and often nons...
- Annars var svoldið skemmtilegt við vikuferðina okk...
- Jæja þá er ég búin í sumarfríinu. Hafði það rosal...
- Búin að lesa mikið af bloggum þar sem fólk er að l...
- Which Peanuts Character Are You Quiz
- Það var rosalega gaman á laugardaginn. Fyrst í boð...
- Verð viðstödd útskriftina. Úff en það verður bara ...
- Ég steinsofnaði í matnum mínum, alveg óvart. En v...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home