Það eru 4 dagar þar til að ég fer í sumarfrí. Langþráð sumarfrí. Reyndar verðum við mest í bænum bara en ætlum samt í svona litlar útileigur,eina og eina nótt bara. Langar svolítið að fara á Snæfellsnesið og Skaftafell líka. Upprunalega planið var að fara í langa ferð norður með GB og fjölsk. og vera í Hljóðaklettum á brúðkaupsafmælinu en það bíður í svona ár. Verðum þar bara á 5 ára brúðkaupsafmælinu i staðinn. Já þið lásuð rétt við erum búin að vera gift í 4 ár. Yndilegt alveg.
Previous Posts
- ég er að spá í byrja blogga aftur, enda virðist þa...
- Við erum að fara upp í sumó á eftir til Hörpu vink...
- Þóra Gubb Það var mjög gaman í sumarbústaðnum, þar...
- Það varð lítið úr deginum í gær en við fórum þó al...
- Tveir dagar í sumó!! Spennan magnast. Er meira að...
- Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band Which Beatl...
- Var alltof lengi í mat þar sem búðirnar voru svo s...
- Kaffi er alveg snilldardrykkur! En það versta við...
- Var í saumó í gær að skipuleggja sumó ferð með ste...
- Where is my Mind?You're smart, shy, and often nons...
1 Comments:
At 5. júlí 2004 kl. 15:20, Guðrún Birna said…
Líst vel á það girlfriend! Flott nýja bloggið þitt :-)
Skrifa ummæli
<< Home