Komin úr sumarfríi, er búið að vera mjög ljúft. Mikið að gera í vinnunni núna þannig að það verður lítið um blogg í þessari viku. Ferðasögur og hugrenningar verða bíða betri tíma. Varla fer maður að blogga heima hjá sér, blogga ekki nema á fullum launum ehheeh. Segi bara svona. Þóra- starfsmaður mánaðarins.
Previous Posts
- Gæti verið að maður sé með of stórt nef þegar maðu...
- Shopaholic Já ég verð víst að viðurkenna það. Ég e...
- Ég fór á æfingarsýningu af Hárinu í gær með GB. Mé...
- ÉG Á AFMÆLI Í DAG!! Mikil hamingja, eða má maður e...
- Það eru 4 dagar þar til að ég fer í sumarfrí. Lang...
- ég er að spá í byrja blogga aftur, enda virðist þa...
- Við erum að fara upp í sumó á eftir til Hörpu vink...
- Þóra Gubb Það var mjög gaman í sumarbústaðnum, þar...
- Það varð lítið úr deginum í gær en við fórum þó al...
1 Comments:
At 4. ágúst 2004 kl. 14:07,
Asdis said…
Velkomin aftur Þóra mín
Skrifa ummæli
<< Home